1.3.2010 | 02:12
Eftir leynilega fundinn í gær
Sem var svo leynilegur að hann var auglýstur hérna á mbl.is í frétt. Íslenska sendinefndin var varla lent á Íslandi í gær, þegar Bretarnir ákváðu að sendinefndin kæmi strax aftur til Englands.
Bretarnir áttu að sjá eftir mislukkaðri áróðursherferð í Breskum blöðum. Herferðin mislukkaðist hjá Bretunum, en þannig fór ekki fyrir íslensku blöðunum.
Íslensku blöðin tóku undir með Bretum og Hollendingum að við ættum að borga IceSlave í topp og helst með sem hæstum vöxtum og örugglega í erlendri mynt.
Sem betur fer eru líkurnar á því að þjóðaratkvæðagreiðslan fái að fara fram eins og ætlast er til í stjórnarskrá okkar Íslendinga.
Óformleg samskipti við Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
N E I Var að prófa að þrykkja stóru nei-i,en nægir að þau verði mörg,mörg,já svakalega mörg.
Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2010 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.