4.3.2010 | 01:51
Lím í ráðherrastólinn?
Ætli Steingrímur lími sjálfann sig fastann við ráðherrastólinn eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á laugardaginn kemur? Ég er fyrir löngu hætt að skilja fyrir hverja Steingrímur er að vinna, hverra hagsmuna hann gætir.
Ef ég vissi ekki betur gæti hann alveg verið á launum í Bretlandi, hann virðist bera hagsmuni Breta meira fyrir brjósti en hagsmuni okkar Íslendinga.
Viðræður geta haldið áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann er alla vega mikið breyttur frá því hann var í stjórnarandstöðu og löngu hættur að bera hag íslenskrar alþýðu fyrir brjósti
Ef ég man rétt, lét hann hafa eftir sér að hann ætlaði ekki að kjósa á laugardaginn. Fyrr má nú vera roluskapurinn
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 4.3.2010 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.