Myndin er ótrúlega falleg

Myndin sem fylgir þessarri frétt er ótrúlega falleg.  Ég varð ekki hissa þegar ég sá hver tók myndina, RAX hefur tekið margar ótrúlega fallegar náttúrulífsmyndir.  Ég er búin að sjá nokkra tugi mynda af gosinu, enga sem er nálægt því svona falleg. 

Þegar maður skoðar gosið í beinni útsendingu hjá mílu, finnst mér að það hafi heldur færst í aukana síðan fyrr í kvöld.  Hér er hlekkur á gosið í beinni.    ->  http://mila.is/um-milu/vefmyndavelar/eyjafjallajokull-fra-thorolfsfelli/


mbl.is Eldurinn sést frá Hvolsvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://www.dv.is/frettir/2010/3/24/eldgosid-islandi-fox-hraedir-liftoruna-ur-ahorfendum/   Ég horfði á þessa frétt í gærdag, mér þótti hún ótrúverðug og ýkt. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.3.2010 kl. 02:16

2 Smámynd: Óli Sveinbjörnss

Já þetta er ljóshærð fréttakona og ráðin eingöngu út á lookið. Mér finnst þá þessi náungi ágætur með að fara með söguna og einnig þegar hann segir hvernig gufusprengingar geta orsakað gífurlegar sprengingar. Reyndar segir hann í restina að það þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af þessu. Fín landkynning vonandi fáum við helling af túristum sem eyða helling af peningum hérna hjá okkur

Óli Sveinbjörnss, 25.3.2010 kl. 14:46

3 identicon

HAHAHAHA mér fannst hún nú bara fyndin sko. En ok. Annars flott breyting á blogginu hjá þér vinkona. Miklu bjartara.

Knús á þig 

Christine Einarsson (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 23:37

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Flott !

Hildur Helga Sigurðardóttir, 26.3.2010 kl. 00:22

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Takk fyrir það stelpur, núna er bloggið mitt orðið smá fullorðins :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.3.2010 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband