1.4.2010 | 02:14
AGS hefur bannað afskriftir almennings
Þetta þykja mér vondar fréttir, ég vil benda fólki á það að lesa bloggið hans Gunnars Skúla, -> http://skulablogg.blog.is/blog/skulablogg/entry/1037118/?fb=1
Svo er annað blogg sem ég vil benda fólki á að lesa, það er bloggið hans Ómars Geirssonar, -> http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1036872/
Ég held að það sé áríðandi að fólk lesi sér til og taki afstöðu með okkur þjóðinni, stjórnin sem situr að völdum gerir það greinilega ekki.
Ætli það sé falið stjórnarfrumvarp þar sem AGS er settur aðalstjórnandi Íslands? Nei það er búið að því fyrir löngu síðan, það gleymdist bara að tilkynna okkur það.
Á níunda tug þingskjala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er skýringin á aðgerðarleysi sitjandi stjórnar ekki að finna þarna? Við sem skuldlum verðtryggðu lánin, af íbúðunum okkar sem hafa rýrnað í verði, en lánin hafa stökkbreyst. Á bakvið veð okkar fólksins eru raunveruleg verðmæti, á meðan bankarnir léku sér með eigendum sínum og málamyndagjörningum allsskonar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.4.2010 kl. 02:32
Þessir bloggarar góðir,svo má bæta við nýjum færslum hjá Jóni Vali og Lofti Altice, höldum áfram barátunni.
Helga Kristjánsdóttir, 1.4.2010 kl. 17:09
Miðað við forsendur Íslensku ríkistjórnanna: endurreisa fjámálakostnaðargeirann, allt annað má skera niður.
Getur ráðgjafinn ekki komist að annarri niðurstöðu.
IMF er alþjóðgengisjöfunarsjóður og 2005 varar hann við því að skuldsetja almenning með óhóflegum lífeyrissjóðsbindum og neysluvístölubindingum á húsnæði í þágu skuldagreiðsluþjónustu hlutfallslegasta stærsta fjármálageira í heimi, því þá mun innflutningur tækni og fullvinnslu til handa almenningi dragast 80% saman í evrum og viðskiptajöfnuðurinn því skekkjast að sama skapi til langframa.
Nú er komið í ljós að lífskjör hér verða sömu að gæðum og á Kýpur: óháð legu og veðurfari.
Til þess að önnur ríki kaupi af okkur vinnuskapandi framleiðslu verðum við að kaupa af þeim minnst sama magn.
Íslensk hagstjórnarfræði seljast illa erlendis og margt annað álíka fræðitengt Íslenskt þótt að mælist hagvöxtur.
Júlíus Björnsson, 2.4.2010 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.