Kannski eru handtökur á næsta leiti

Rannsóknarteymi á vegum Dautsche Bank er farið að rannsaka fall íslenska bankans Landsbankans.  "Sérstaklega er verið að kanna þátt baknastjóra og aðaleigenda Landsbankans. " 

Ég er þakklát fyri það að það sé einhver alvöru rannsókn í gangi.  Ekki eru þessar íslensku rannsóknarnefndir að birta niðurstöður,  u.þ.b ári eftir skipun þeirra. 

Ef ég mætti ráða gæfi ég erlendum stjórnvöldum skotleyfi á þessa íslensku fjárglæframenn, það hlýtur að vera hægt að ná í rassgatið á þessum útrásarbarónum í t.d. í Bretlandi og Hollandi. 


mbl.is Rannsaka Landsbankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála.  Það er komin tími á hrinlg í handjárnum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2010 kl. 11:03

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2010 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband