9.4.2010 | 01:58
Fyllsta öryggis hefur verið gætt
Ég er einlægur aðdáandi Top Gear þáttanna, ég hef horft á mjög marga þætti hjá þeim. Mér hefur fundist fyllsta öryggis gætt, enginn keyrir án öryggisbelta. Ökumenn eru með hjálma og 5 punkta öryggisbelti þegar þeir keppa í kappakstri í brautinni sem Top Gear hefur yfir að ráða. Ég hlakka til þess að sjá þessar upptökur sem gerðar voru við eldgosið.
Top Gear ók upp á heitt hraun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég veit að Hammond lenti í alvarlegu slysi í fyrra, hann er samt kominn aftur í þáttinn. Ég horfði á þátt sem Clarkson gerði hérna á Íslandi fyrir 16 árum síðan, þáttinn er að finna á bloggsíðu Birgis Þórs, hérna á moggablogginu. Ég horfði á þáttinn í fyrradag og skemmti ég mér vel. Hérna er hlekkur á myndbandið hjá Birgi Þór Bragasyni. -> http://biggibraga.blog.is/blog/biggibraga/entry/1038490/ Góða skemmtun!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.4.2010 kl. 02:37
Úff voru þeir ekki heldur bíræfnir??
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2010 kl. 11:50
Ásdís Sigurðardóttir, 9.4.2010 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.