Svona bloggaði ég fyrir einu ári síðan...

Breskir þingmenn segja af sér og hætta við framboð.

Vegna spillingarmála, hérna á Íslandi er öldin önnur.  Hér fá þingmenn allskonar styrki frá stórfyrirtækjum, og félögum.  Hvernig ætli innlagðir reikningar þingmannanna okkar líti út?  Hvað eru þeir að fá endurgreitt?  Ég man eftir gömlu máli sem var vegna dósar af grænum baunum.  W00t   Skoðar einhver innlagða kostnaðrareikninga þingmanna og annarra sem njóta endurgreiðslu, vegna kostnaðar? 

Athugasemdir

Þórarinn Þ Gíslason

26.5.2009 kl. 00:31

 

Sæl Jóna.

En hérna enginn iðrast og þykir bara sjálfsagt að festa si frekar í sessi.

Siðblinda.

Kveðja.

 


mbl.is Gæti stefnt í byltingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl hvað höfum við gert? Beiðið og beðið eftir skýrslu (Þegar hún kom virtust menn ætla að tala hana alvarlega en gera það ekki) kosið niður Icesave (Fjórflokkurinn skyldi ekki skilaboðin frá okkur)  en allt kemur fyrir ekki fjórflokkurinn lætur ekki segjast og enginn af þeim sem stálu eða þáðu milljónir hafa vikið til hliðar né lent í fangelsi. Því segi ég BYLTING ER ÓUMFRÍALEG!

Kvað segir fylgi Bestaflokksins okkur annað en að fjórflokkurinn er barn sýns tíma sem ber að uppræta!

Sigurður Haraldsson, 26.5.2010 kl. 09:31

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Jóna.

Þú átt eftir að tækla skrílinn.

Skrílinn sem þykist vera þjóð.

Á meðan samviskan deyr ekki, þá á spillingin enga von um framtíð.

Aðeins vonleysið gerir henni kleyft að selja land okkar og auðlindir.

Þess vegna skipta orð þín máli.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 26.5.2010 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband