Að breyta tapi í vinning

Ég þoli ekki orðið varnarsigur, hvernig getur fólki sem tapað hefur dottið í hug að nefna varnarsigur?   Er fólki lífsins ómögulegt að viðurkenna það að hafa tapað? 

 Til dæmis segja svona, já framboðið sem ég bauð mig fram í tapaði atkvæðum, við erum greinilega ekki að ná til kjósenda með stefnuskrá okkar? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Varnasigur lýsir þessu pakki vel, heilbrigð hreyfing byggir á stefnufestu og lesskilningi á kjósendur sína og þannig sigrar hún hjörtu þeirra, eðlilga ef hún er svo uppteking af að sigra aðrar hreyfingar að hún gleymir grunninum, þá getur hún í sínum þrönga heimi talað um sigur að þurkast ekki út.

Til hvers er verið að kasta pengum í fjármálgeiran, fjöldan vantar peninganna sína til að skapa verðmæti.

Júlíus Björnsson, 31.5.2010 kl. 05:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband