Skiljanleg þróun

Hvað hafa fréttir innihaldið undanfarin 2 ár annað en hörmungar, bankahrun, spillingu, siðleysi, stríð, og annað álíka leiðinlegt.   Og svo að ég tali nú ekki um hlutlægni og vafasamt eignarhald á fjölmiðlunum. 

Til þess að halda geðheilsunni verður maður að skoða skemmtilefni inn á milli fréttaskotanna, annað er ekki hægt. 


mbl.is Grín vinsælla en fréttir á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat Jóna Kolbrún. Ég bregð mér öðru hverju til Jens Guð,eða Stormsker,þar sem gamansemin er er við völd. Slappa verulega á við það.  Að hlusta á RUV. allra landsmanna er eins og að hlusta á fréttir (um stjórnmál) frá öðru ríki,það er skömm að þessari hlutdrægni.

Helga Kristjánsdóttir, 4.6.2010 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband