Bloggsumarfrí

Ég ætla að taka mér gott frí frá blogginu í sumar.  Þetta er síðasta bloggið mitt fyrir Finnlandsferðina mína, ég fer til Finnlands eftir 8 daga. 

 Ég vona að sitjandi ríkisstjórn geri ekkert alvarlegt af sér á meðan ég er í fríinu, þegar ég tala um alvarlegt er ég að meina, ekki gera samning um IceSlave, og ekki framselja þjóðargersemar okkar til útlendinga.  

Vonandi hefur stjórnin vit á því að hafa sig hæga og jafnvel boða til kosninga í haust, vegna þess að stjórnin hefur ekki stuðning okkar fólksins að mínu mati.  Hún ætti að endurnýja umboð sitt til okkar kjósenda. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða skemmtun í fríinu

Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2010 kl. 11:12

2 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Það er stundum nauðsynlegt að taka sér frí frá argaþrasinu hér.  Sjálf er ég búin að vera afspyrnulöt að blogga og er líkast til haldin alvarlegri ritstíflu. 

Hafðu það gott í fríinu.

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 11.6.2010 kl. 14:32

3 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Góða skemmtun og njóttu þín vel.

Einar Örn Einarsson, 11.6.2010 kl. 14:33

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Einkennilegt að alltaf skal maður kíkja í bloggið,sjá hvað vinir segja. Nenni bara að senda ath.semdir,enda búin að vera með hestakvefið. Nú sendi ég þér bæði góðar ferðaóskir og loforð um að gæta ríkisstjórnarinnar/gera það útilokað að hún framselji gullin okkar. Njóttu frísins í botn.  Kær kveðja.

Helga Kristjánsdóttir, 11.6.2010 kl. 18:06

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Bið að heilsa til Finnlands

Hrönn Sigurðardóttir, 14.6.2010 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband