Stjórnartíđindi berast mér á hverjum degi, nćstum ţví

Ég er hćtt ađ treysta fjölmiđlum á Íslandi, stjórnartíđindi (Fréttablađiđ og stöđ2)  eru ţeir fjölmiđlar sem ég ber ekkert traust til.   Vegna ţess ađ Jón Ásgeir Jóhannesson á ţá.  

Ţađ eru samt ekki einu fjölmiđlarnir sem ég treysti ekki, ég ber ekki traust til Morgunblađsins.  Vegna ţess ađ ţađ ţjónar LÍÚ og Davíđ Oddsyni.  Ég treysti heldur ekki Dv.is eđa Visir.is.  

Mér finnst vanta óháđan og frjálsan fjölmiđil á Íslandi í dag. 


mbl.is Borgađi 1,3 milljarđa húsnćđislán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég vona ađ ég sé ekki ein um ţađ ađ finnast Fréttablađiđ stjórnartíđindi, og stöđ2 flytur okkur bara góđar fréttir sem ţóknast eigendunum.  Ég ţarf ađ fara ađ setja miđa á bréfalúguna hjá mér og afţakka Fréttablađiđ.  Mér leiđist áróđurinn fyrir ESB. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 6.7.2010 kl. 02:28

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Takk Jóna ţú ert međ á nótunum og lćtur ekki trođa á ţér!

Mćtum viđ stjórnarráđiđ, seđlabanka og síđan alţingi í dag og látum heyra frá okkur!

Sigurđur Haraldsson, 6.7.2010 kl. 08:11

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég tók ţann pól í hćđina ađ hćtta ađ kaupa og lesa dagblöđ, ţetta er allt saman meira og minna bull.

Ásdís Sigurđardóttir, 6.7.2010 kl. 10:59

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   "Fría" blađiđ fer oftast beint í rusliđ,önnur blöđ kaupi ég ekki. Sennilega ekki tekiđ međ í könnunum, um  mest lesnu blöđin ţar sem Fréttablađiđ trónir á toppnum.

Helga Kristjánsdóttir, 6.7.2010 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband