Ég skil þessa ákvörðun Liam Fox

Ég átti ágætis spjall við eldri Englending í vor, hann átti son sem var í RAF sem er konunglegi flugherinn.  Hann sagði mér sögur af syni sínum sem var þá staðsettur í Afganistan.  Hermennirnir þurftu að kaupa sér sjálfir ýmsan búnað, t.d nærföt og sokka.  Herinn hafði ekki efni á því að skaffa þeim nærföt og sokka. 

Sá sami maður hafði miklar áhyggjur af ástandinu í Englandi vegna félagsþjónustunnar, þar voru miklir erfiðleikar.  Félagsmálakerfið er hrynja sagði þessi eldri Englendingur, vegna allt of margra ólöglegra innflytjenda. 

En Bretarnir hafa örugglega kallað þetta yfir sjálfa sig, vegna heimsvaldastefnu þeirra það sagði þessi aldni Englendingur. 

 

 


mbl.is Bretar þurfa að minnka herinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já,þannig er það bara,stjórnir þjóðríkja gera mistök.Síðan kemur önnur stjórn hyggst laga það sem úrskeiðis fór,en gerir þá önnur ,oft miklu verri mistök rétt eins og á Íslandi.

Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2010 kl. 01:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband