Bullukollar bulla

Mér finnst það skuggalegt að Már Guðmundsson Seðlabankastjóri taki mark á þessu lánshæfismatsfyrirtæki, sem gaf íslensku bönkunum glimrandi góðar einkunnir í aðdraganda hrunsins. 

Þessi lánshæfismatsfyrirtæki sem gáfu íslensku bönkunum góðar einkunnir korteri fyrir hrun eru vanhæf, og væntanlega spillt.  Allavega þjóna þau fjármagnseigendum, og þjónum þeirra. 


mbl.is Seðlabankastjóri bjartsýnn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: drilli

Maoistinn Már er nú alltaf fljótur að tromma á belginn á sér þegar lánshæfismatsfyrirtækin hækka matið, þá er þetta allt að koma, en núna er þessi lækkun matsins léttvæg fundin því það getur jú hækkað seinna !!!

Hafa skal það sem betur hljómar er greinilega mottóið.

En ekki er nú maðurinn sannfærandi.

drilli, 30.7.2010 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband