Frábær árangur leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins

Ég hef alltaf mætt í mínar skoðanir og verið laus við breytingar á leghálsi, ég hef passað vel að mæta annaðhvert ár.   Vegna þess að amma mín og nafna dó úr leghálskrabbameini. 

 Mér er sérstaklega annt um leitarstöðina, vegna þess að fyrir nokkrum árum fundust forstigsfrumubreytingar hjá einni dóttur minni.  Hún fór í einhverja aðgerð sem kölluð er fleygskurður, og hefur hún losnað við þessar frumubreytingar sem hefðu getað leitt til leghálskrabbameins hjá henni. 


mbl.is Leitarstarf Krabbameinsfélagsins vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband