Ég vil benda fólki á frábært viðtal Rakelar Sigurgeirsdóttur við Þórð Björn Sigurðsson

Viðtal við Þórð Björn Sigurðsson, starfsmann þinghóps Hreyfingarinnar og fyrrum formann Hagsmunasamtaka heimila.  Hérna kemur hlekkur á þetta frábæra viðtal. 

 ->  http://hreyfingin.is/frettir/100-stofnunum-framkvaemdavaldsins-beitt-til-ae-reka-akveena-politik.html

Hvernig væri að fólk færi að vakna til meðvitundar og fara að lesa Rannsóknarskýrslu Alþingis?  Og heimta í framhaldinu eftirfylgni?  Ætlum við að láta stjórnvöld komast upp með hvað sem er?  Hvenær fær fólk nóg?  Mér er spurn....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband