Enginn íslenskur blaðamaður

Þorir að fletta ofan af spillingu hérna á Íslandi.  Það þarf hugrekki til þess að rannsaka og fylgja eftir allskonar vísbendingum um menn og spillingarmál. 

Íslenskir blaðamenn hafa kosið að hygla spillingunni og þyggja örugglega bónusa fyrir það að rannsaka ekki spillinguna.  Þingmenn, ráðherrar og margir í stjórnsýslunni komst upp með hvað sem er, enginn blaðamaður spyr krefjandi spurninga. 

Þingmenn, ráðherrar og ýmsir í stjórnsýslunni skrifa sjálfir tilkynningar og fréttir, enginn fréttamaður sér ástæðu til þess að gagnrýna neitt. 


mbl.is Rússneskur blaðamaður verðlaunaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég gleymdi að taka það fram að það þarf líka óháðan fjölmiðil til þess að birta þessar fréttir, trúverðugleiki fjölmiðlanna á Íslandi er enginn. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.8.2010 kl. 02:30

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Ástandið er súrt og súrnar enn Jóna mín.

Tel að hugrekki skorti ekki, en menn éta ekki hugrekki og heilindi.  Um það snýst málið.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 23.8.2010 kl. 02:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband