24.8.2010 | 00:41
Jóhanna er ekki eina lesbían
Það er greinilegt að Bandaríska fréttatímaritið Time hefur ekki unnið heimavinnuna sína. Ég frétti það fyrir mörgum árum síðan í Finnlandi að Tarja Halonen væri samkynhneigð.
Svo hefur Time ekki athugað feril Jóhönnu undanfarin 30 ár, ef þeir telja hana meðal helstu kvenleiðtoga heimsins...
Jóhanna meðal helstu kvenleiðtoga heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flesti í þessari upptalningu lifa ekki eftir kjörorðum Jóhönnu "ef þú gerir ekki neitt, gerir maður ekkert rangt"!
Óskar Guðmundsson, 24.8.2010 kl. 01:31
http://en.wikipedia.org/wiki/Pentti_Araj%C3%A4rvi
Elvis, 24.8.2010 kl. 12:42
Sæl Jóna Kolbrún! Ég held að William Lee Adams, matreiði þetta í lesendur sína, prófessor í hommafræðum.
Helga Kristjánsdóttir, 24.8.2010 kl. 17:17
Takk fyrir upplýsingarnar Elvis, mér datt ekki í hug að googla það. Vinur minn í Finnlandi sagði mér fyrir mörgum árum að Tarja væri samkynhneygð, ekki datt mér í hug að athuga það nánar :)
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.8.2010 kl. 18:42
Elvis klikkar ekki.
Elvis, 24.8.2010 kl. 19:48
Katrín Mikla, Margrét Thatcher, Jane Fonda, Auður Djúp(h)ugða, Jóhanna af Örk, Queen Victoria, Indira Ghandi,...
Láta verkin tala og segja minna það gera alvöru leiðtogar að mínu mati. Í kreppu þarf ekki bakka upp þá sem nóg hafa nú þegar. Heldur forgangsraða m.t.t þeirra sem órétti hafa verið beittir í nafni góðæris græðiselítunnar. Sjúkleg græðgi læknast ekki á einum degi eins flestir eru að upplifa í dag.
Júlíus Björnsson, 24.8.2010 kl. 22:51
Mikið er ég sammála þér Júlíus, það þarf að forgangsraða og bæta réttlæti. Græðgin er ennþá við völd, því miður.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.8.2010 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.