Jóhanna er ekki eina lesbían

Það er greinilegt að Bandaríska fréttatímaritið Time hefur ekki unnið heimavinnuna sína.  Ég frétti það fyrir mörgum árum síðan í Finnlandi að Tarja Halonen væri samkynhneigð. 

Svo hefur Time ekki athugað feril Jóhönnu undanfarin 30 ár, ef þeir telja hana meðal helstu kvenleiðtoga heimsins...


mbl.is Jóhanna meðal helstu kvenleiðtoga heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Flesti í þessari upptalningu lifa ekki eftir kjörorðum Jóhönnu "ef þú gerir ekki neitt, gerir maður ekkert rangt"!

Óskar Guðmundsson, 24.8.2010 kl. 01:31

2 Smámynd: Elvis

http://en.wikipedia.org/wiki/Pentti_Araj%C3%A4rvi

Elvis, 24.8.2010 kl. 12:42

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl Jóna Kolbrún! Ég held að William Lee Adams, matreiði þetta í lesendur sína, prófessor í hommafræðum.

Helga Kristjánsdóttir, 24.8.2010 kl. 17:17

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Takk fyrir upplýsingarnar Elvis, mér datt ekki í hug að googla það.  Vinur minn í Finnlandi sagði mér fyrir mörgum árum að Tarja væri samkynhneygð, ekki datt mér í hug að athuga það nánar :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.8.2010 kl. 18:42

5 Smámynd: Elvis

Elvis klikkar ekki.

Elvis, 24.8.2010 kl. 19:48

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Katrín Mikla, Margrét Thatcher, Jane Fonda, Auður Djúp(h)ugða, Jóhanna af Örk, Queen Victoria, Indira Ghandi,...

Láta verkin tala og segja minna það gera alvöru leiðtogar að mínu mati. Í kreppu þarf ekki bakka upp þá sem nóg hafa nú þegar. Heldur forgangsraða m.t.t þeirra sem órétti hafa verið beittir í nafni góðæris græðiselítunnar. Sjúkleg græðgi læknast ekki á einum degi eins flestir eru að upplifa í dag.

Júlíus Björnsson, 24.8.2010 kl. 22:51

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mikið er ég sammála þér Júlíus, það þarf að forgangsraða og bæta réttlæti.  Græðgin er ennþá við völd, því miður.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.8.2010 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband