24.8.2010 | 23:05
Auðvitað er Lýsing ófús
Auðvitað er Lýsing hf. ófús að þjóna viðskiptavinum sínum sem vilja ná smá réttlæti og sanngirni frá fyrirtækinu.
Stjórnendur Lýsingar hljóta að vita að dómstólarnir dæma yfirleitt alltaf með fjármálafyrirtækjunum, og ef þeir gera það ekki. Þá koma stjórnvöld að málinu og breyta dómum, með ályktunum og tilmælum.
Lýsing ófús að mæta skuldurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nú ljóta mafían sem hér ræður ríkum
Sigurður Haraldsson, 24.8.2010 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.