3.12.2010 | 00:24
Óvissustjórn Jóhönnu og Steingríms
Frá fyrstu dögum sitjandi stjórnar hefur verið óvissa, kannski að mestu leiti vegna stefnuleysis stjórnarinnar.
Hver höndin virðist vera upp á móti annarri hjá stjórnarliðum, allt á að gerast í næstu viku eða þarnæstu.
Engin stefnumótun virðist vera í gangi, nema kannski að þjóna Alþjóðagjaldeyrissjóðinum og bankaelítunni á Íslandi.
Vonandi verður stjórnin leyst upp fljótlega, kosningar boðaðar, og utanþingsstjórn sett í millitíðinni...
Mikil óvissa í Stjórnarráðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.