Undirskriftasöfnunin gengur vel

Á rúmum sólarhring hafa safnast á sjötta þúsund undirskriftir vegna áskorunarinnar til Alþingis að hafna IceSlave III samninginum. 

 Ég vona að fólk haldi áfram að kjósa næstu sólarhringana með svipuðum hraða eða meiri.  Allir sem eru á móti IceSlave III verða að nýta atkvæði sitt í þessari kosningu... 

Áfram Ísland, ekkert IceSlave....


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég vil ekki láta drepa börnin mín og barnabörn, vegna gróðafíknar og glæpaeðlis stjórnenda Íslands....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.2.2011 kl. 01:11

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, enda búin að skrifa undir.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.2.2011 kl. 01:26

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hér er áhugaverð lesning frá vald.org...   http://vald.org/greinar/110211/

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.2.2011 kl. 01:29

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hæ stelpur! Er búin,en þarf að skrá einhverja sem hafa ekki tölvu,held að það sé löglegt.

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2011 kl. 03:02

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Helga það er ekki löglegt nema með leyfi viðkomandi.  Að skrá fólk án leyfis er glæpur.. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.2.2011 kl. 03:35

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Já takk passa það. Það eru að koma fréttir og ég er á spani og frek, er ég bið um Kjósum.is   á athugasemdardálk minn svo ég sé fljótari inn á hann. merkið sem fylgir fréttinni hér til hliðar leiðir mann ekki þangað . Kær kveðja.

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2011 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband