Treystir fólk ekki lífeyrissjóðunum?

Hversvegna er fólk að taka úr séreignasparnaðinn sinn í stórum stíl? 

 Treystir það ekki lífeyrissjóðunum, eða er það til þess að bæta upp laun eða bætur? 

Er það ekki skrýtið að fólk sé að taka svona mikla peninga út, peninga sem ættu að tryggja fólki áhyggjulaust ævikvöld? 

Hvernig verður framfærslu okkar háttað sem erum á miðjum aldri, þegar við komumst á ellilífeyrisaldurinn? 

Maður spyr sig...


mbl.is 52.000 taka út séreignasparnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Er þetta ekki lausn í einhverjum peninga vandræðum?

Helga Kristjánsdóttir, 14.2.2011 kl. 02:43

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

peningavandræðum sem og "fasteignakaupum" tel ég

Jón Snæbjörnsson, 14.2.2011 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband