23.2.2011 | 00:22
Er starfsgreinasambandið komið með skoðun?
Væri ekki betra að skrifa að einhver yfirmaður í stjórn starfsgreinasambandsins sé á móti því að IceSlave frumvarpinu var vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu?
Aþýðusambandið og Samtök Atvinnuveganna eru líka á sömu skoðun og Starfsgreinasambandið.
Hafa félagsmenn þessarra félaga fengið að tjá skoðanir sínar í gegnum félögin?
Ég er á móti því að félög með tugi þúsunda meðlima séu að tjá sig án samþykkis hins almenna félaga.
Mér finnst þetta áróður, sem er ekki siðsamlegur...
Forsvarsmenn þessarra félaga geta tjáð sig sem einstaklingar, ekki fyrir hönd félaganna.
Óviðunandi ábyrgðarleysi forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algerlega sammála,sá að Thjóðarheiður bloggar um þetta og er von á meiru. Þetta er til skammar. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 23.2.2011 kl. 00:30
ALveg algjörlega sammála ýkkur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2011 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.