24.2.2011 | 00:53
Steingrímur segðu af þér
Hvernig dirfist hann að tala svona?
Hvernig dettur honum í hug að við þjóðin getum samþykkt IceSlave skattinn til Breta og Hollendinga?
Við þjóðin fáum ekki að vita hvar hundurinn liggur grafinn, hversvegna eigum við að samþykkja IceSlave III án þess að vita allar staðreyndir málsins.
Ennþá eru stjórnvöld að fara á bakvið þjóðina, með leyndarmálum og trúnaðargögnum sem örfáir hafa séð.
Ég vil gegnsægi og allt uppi á borðum, þessvegna ætla ég að segja NEI við þessari ánauð sem sitjandi stjórn vill þröngva upp á okkur þjóðina.
Icesave-málið ekki það stórt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyrði Tryggva Herbertsson segja í dag,að Icesave-innlegg hefðu (alltént hluti þeirra),farið í L.Í á Íslandi. Fengin strax að ,,láni,, til að kaupa illa stödd fyrirtæki í Englandi.(Sem síðan urðu gjaldþrota).Þar voru að verki útrásar-auðrónar okkar,sem við þekkjum af afspurn. Ættum við ekki að fá þetta allt upplýst.
Helga Kristjánsdóttir, 24.2.2011 kl. 01:17
Hvern viltu fá í staðin fyrir Steingrím?
Svanur Gísli Þorkelsson, 24.2.2011 kl. 02:18
Tek undir með þér Jóna Kolbrún burt með þetta lið. Utanþingsstjórn strax.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2011 kl. 08:34
Fyrsta manneskjan sem mér dettur í hug er Lilja Mósesdóttir, hún er frambærilegri en Steingrímun...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.2.2011 kl. 08:51
SJS í þinginu 2003
Ólafur Ingi Hrólfsson, 24.2.2011 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.