25.2.2011 | 02:16
Áfram Kristmenn Krossmenn
Það er furðulegt að könnun þessa fyrirtækis Eurobarometer segi að 26% Íslendinga treysti íslenska landhernum.
Eini herinn sem ég veit að starfar á Íslandi heitir Hjálpræðisherinn, hann vinnur að vísu í þágu þeirra sem minna meiga sín í þessu þjóðfélagi.
Mér finnst það frábært ef 26% landsmanna styðja Hjálpræðisherinn, sem rekur meðal annars dagsetur fyrir þá sem ekkert eiga.. Allir eru velkomnir í dagsetrið, þar er hægt að fá sér að borða, hvíla sig, þvo þvott, fara í bað og ábyggilega eitthvað annað sem ég er búin að gleyma.....
26% treysta íslenska hernum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já nema þetta sé hulduherinn hans Alberts Guðmundssonar eða herinn hans Björns Bjarna
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2011 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.