4.3.2011 | 01:42
Grundvallarréttindi landsbyggðarmanna
Að hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni um ókomin ár.
Ég vil að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram á sama stað í Vatnsmýrinni þar sem hann hefur verið í rúm 50 ár.
Mér finnst það vera mannréttindi landsbyggðarfólksins að hafa flugvöllinn í miðborg höfuðborgarinnar, borgar okkar allra sem búum á Íslandi....
Vilja flugvöllinn áfram í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo finnst mér það vera réttindi okkar sem búum á stór-Reykjavíkursvæðinu að þurfa ekki að keyra til Keflavíkur til þess að skreppa austur, vestur, norður eða til Vestmanna eyja í flugi.....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.3.2011 kl. 02:04
Oft spurt mig að því sama,alltaf komist að sömu niðurstöðu og þú. Þegar við verðum orðin helmingi fleiri gæti það orðið aðkallandi. Kanski gleymi ég eihverjum sjónarmiðum vegna rýmis fyrir Háskólasjúkrahús og byggingum því tengt.
Helga Kristjánsdóttir, 4.3.2011 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.