Kattarsmölun virkar ekki

Ég er alveg viss um það að kattarsmölun virkar ekki, ég á þrjá ketti og fæ ég þau til þess að vinna með mér og fyrir mig með mútum. 

Þau fá gott að borða og gott viðurlæti, þá eru þau eins og hugur manns.

Ef maður ætlar að nota hörku eða ósanngirni í samskiptum við kettina, verða þau úrill og slóttug. 

Þau jafnvel reyna að gera fyrirsát eða sýna óánægju sína með geðvonsku, það er ekki gott að eiga ketti að óvinum. 

Þá sýna þeir tennur sínar og klær...


mbl.is Erfið staða stjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hefur nokkur heyrt talað um smölun á köttum. Afhverju líkti hún því ekki við smölun á fénaði eða hestum?

Helga Kristjánsdóttir, 14.4.2011 kl. 01:54

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Það þarf að strjúka í rétta átt ;-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 14.4.2011 kl. 08:01

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

..feldinn sko!

Jóhanna Magnúsdóttir, 14.4.2011 kl. 08:01

4 Smámynd: Dagný

Já kettir eru skynug dýr og láta ekki stjórna sér með einhverjum ofstopa.

Dagný, 14.4.2011 kl. 09:28

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég ber mikla virðingu fyrir köttum, bæði villiköttum og heimilisköttum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2011 kl. 21:37

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 kisur

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.4.2011 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband