21.5.2011 | 01:22
Hverja telur Steingrímur vera venjulega fólkið?
Er það unga fólkið okkar sem reynt hefur að koma þaki yfir fjölskyldur sínar í aðdraganda hrunsins? Þegar "allt flæddi hérna í ódýru" lánunum?
Er það miðaldra fólkið með verðtryggðu lánin sín?
Heldur Steingrímur kannski að við séum ekki þjóðin?
Burt með þennan mann úr stjórninni, hann þekkir ekki sinn vitjunartíma....
Ekki hjá venjulegu fólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú eru völdin virkilega farin að stíga honum til höfuðs,hann er í kappleik, setjum hann á bekkinn.
Helga Kristjánsdóttir, 21.5.2011 kl. 01:37
Ætli venjulega fólkið sé eins og hann og Jóhanna? Fólk sem unnið hefur á Alþingi í 30 og hefur aldrei tekið þátt í kjörum alþýðunnar sem þau þykjast berjast fyrir? Hann ætti að skammast sín...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.5.2011 kl. 01:40
Við eru greinlega Jóna ekki venjulegir siðblindindingjar. Minni á ekkjuna sem gaf aleigun. Venjulegt merkir greinlega hjá Steingrím það sem á svo lítið að það má svifta það öllu.
Júlíus Björnsson, 21.5.2011 kl. 03:16
Djöfulli er hann glataður.
Rúnar Þór Þórarinsson, 21.5.2011 kl. 05:37
Maður spyr sig :(
Ásdís Sigurðardóttir, 21.5.2011 kl. 11:10
Algjörlega veruleikafyrrtur maður Steingrímur J. Sigfússon.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.