Hverja telur Steingrímur vera venjulega fólkið?

Er það unga fólkið okkar sem reynt hefur að koma þaki yfir fjölskyldur sínar í aðdraganda hrunsins?  Þegar "allt flæddi hérna í ódýru"  lánunum? 

 Er það miðaldra fólkið með verðtryggðu lánin sín? 

Heldur Steingrímur kannski að við séum ekki þjóðin?

Burt með þennan mann úr stjórninni, hann þekkir ekki sinn vitjunartíma....


mbl.is „Ekki hjá venjulegu fólki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nú eru völdin virkilega farin að stíga honum til höfuðs,hann er í kappleik, setjum hann á bekkinn.

Helga Kristjánsdóttir, 21.5.2011 kl. 01:37

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ætli venjulega fólkið sé eins og hann og Jóhanna?  Fólk sem unnið hefur á Alþingi í 30 og hefur aldrei tekið þátt í kjörum alþýðunnar sem þau þykjast berjast fyrir?  Hann ætti að skammast sín...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.5.2011 kl. 01:40

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Við eru greinlega Jóna ekki venjulegir siðblindindingjar. Minni á ekkjuna sem gaf aleigun. Venjulegt merkir greinlega hjá Steingrím það sem á svo lítið að það má svifta það öllu.

Júlíus Björnsson, 21.5.2011 kl. 03:16

4 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Djöfulli er hann glataður.

Rúnar Þór Þórarinsson, 21.5.2011 kl. 05:37

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Maður spyr sig :(

Ásdís Sigurðardóttir, 21.5.2011 kl. 11:10

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega veruleikafyrrtur maður Steingrímur J. Sigfússon.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband