24.5.2011 | 01:23
Önnur afborgun af Icesave send af stað
Ég gat nú ekki annað en hlegið þegar ég las þetta fyrr í kvöld...
http://sannleikurinn.com/heim/naesta-greidsla-logd-af-stad
Mér finnst kaldhæðnin í þessari sögu alveg æðisleg.
Sem betur fer virðast túristar hafa skilning á aðstæðum og biðlund líka.
Flugi aflýst til Bretlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Kolbrún! Landið tekur þátt í atinu,ég ætla bara rétt að vona að þessu fari að linna. Vonandi hafa Grímsvötn gubbað það miklu,að Kötlu létti aðeins og haldi áfram að lúra. Annars kaldhæðnin léttir lund og þessi færir hana í skemmtilegan búning.
Helga Kristjánsdóttir, 24.5.2011 kl. 11:50
Ég hló líka :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 24.5.2011 kl. 16:29
Hahahahaha Þó það sé ekki hlæjandi að þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.5.2011 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.