Fall ESB nálgast!!

!!!!

Svo þetta, takið eftir fjölda þingmanna í salnum. 

Hver kaus Von Rompui? 

Hverjir þekktu þennan mann fyrir nokkrum árum? 

Hverjir þekkja hann í dag? 

Horfið á svipinn á Von Rompui þegar Nigel Farage talar :) 


mbl.is Hóta verkfalli hjá ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Bjarna

Það er virkilega hressandi að hlusta á Nigel Farage, þennan kjarnyrta ræðumann. lesa silkihúfunum pistilinn.  Þeim hlýtur að svíða sárt undan sannleikanum.  Hafðu þökk fyrir að koma þessu á framfæri.  Og megi þeir vera í verkfalli sem lengst.

Steini Bjarna, 23.11.2011 kl. 03:01

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Takk fyrir!  Vildi að ég sæi svipinn á íslenska viðundrinu,sem er búin að kvelja mann á hátíðisdögum þjóðarinnar.

Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2011 kl. 03:38

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flottur pistill og frábært að hlusta á Nigel Farage.  Það eru einmitt svona menn sem heimurinn þarfnast, sem þora að segja sannleikann umbúðarlaust.  Takk fyrir þennan pistil Jóna Kolbrún mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.11.2011 kl. 10:15

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Og nú er Belgía, heimaríki höfuðstöðva ESB, að fara á hausinn líka:

Dexia Bailout On Verge Of Collapse, Threatens To Take France AAA Rating Down With It | ZeroHedge 

Merkilegt hvernig það gilda ekki sömu reglur fyrir alla í Evrópu. Þarna er banki sem er með starfsemi víðsvegar um álfuna þvert yfir landamæri, alveg eins og Landsbankin var með IceSave. En viti menn, til að koma í veg fyrir hrun Dexia féllust þau lönd þar sem hann hefur starfsemi á að deila með sér kostnaði við ríkisábyrgð á bankanum, í stað þess að setja ábyrgðina alla á heimaríki höfuðstöðva bankans. Vil einhver vinsamlegast hringja í ESA og tilkynna þeim að Belgía, Frakkland og Luxembourg séu að plotta um stórfelld brot á EES-reglum, með því að semja um niðurstöðu sem brýtur stórlega í bága við þá afstöðu sem stofnunin hefur tjáð í bréfum sínum til Íslands.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.11.2011 kl. 14:54

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 23.11.2011 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband