Varúđ!

Ég ţekki fólk sem hefur lent í hrćđilegum vítahring vegna svona smálána.

Ţessi smálánafyrirtćki vilja sérstaklega fá ungt fólk til ţess ađ skuldsetja sig.

Ég vona allavega ađ allir fullorđnir vari sig á ţessu. 


mbl.is Ekki taka lán fyrir jólunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ eru ekkert svo mörg ár síđan ađ ţeir sem stunduđu svona starfsemi voru forsíđuefni fjölmiđla á Íslandiog ţá oftast kalađir okurlánarar. Voru dćmdir og sátu meira ađ segja inni! Andskotinn, ef ţessi ţjóđ getur ekki drullast úr sporunum, ţá á hún einmitt svona skýtalán skilin! Ađ ţetta skuli yfir höfuđ vera löglegt......Steingrímur.....................Jóhanna...............Össur..................Árni Páll............. ;-)

Halldór Egill Guđnason, 7.12.2011 kl. 04:16

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sonur minn var komin međ smá lán hjá ţeim, ţetta er vítahringur og ekkert annađ, hann setti sjálfan sig á svartan lista hjá ţeim og ég hringdi líka og hann ćtlar sko aldrei ađ taka aftur llán hjá ţeim, gaf mér ađgang ađ reikningnum sínum svo ég get fylgst vel međ, hann svíkur ekki mömmu sína.  En ađ mínu mati eru ţetta blóđpeningar og illa gert ađ stunda svona lánamennsku.

Ásdís Sigurđardóttir, 7.12.2011 kl. 16:02

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Jóna Kolbrún, ţađ er rétt ađ varast ţetta og vara börnin viđ,en síđan sona éga viđ eigum alvöru láni ađ fagna á jólum og nýári.

Helga Kristjánsdóttir, 7.12.2011 kl. 21:20

4 Smámynd: Sigrún Ađalsteinsdóttir

Í stćrđfrćđitíma hjá syni mínum fyrir nokkru tók tók kennarinn fyrir kostnađinn viđ umrćdd mál. Krökkunum var ekki um sel og eftir ţví sem strákurinn segir munu allflestir bekkjarfélaga hans forđast ţessi lán eins og heitan eldinn.

Reyndar segir stráksi ađ hann ćtli "aldrei" ađ taka lán, eftir ađ hafa orđiđ vitni ađ stökkbreyttu láni foreldranna.

Sigrún Ađalsteinsdóttir, 9.12.2011 kl. 13:17

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Ung ţjóđ lćrir ţá sitthvađ af kreppunni. ´Fyrirgefđu Jóna mín Kolbrún ég er ekki fim á apparatiđ,en sé ásláttarvillu í  fyrra kmmentinu,sem er auđsć. Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 10.12.2011 kl. 00:39

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Mér finnst skrýtnast ađ svona "okurlánafyrirtćki" fái ađ starfa hérna....  

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.12.2011 kl. 01:03

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ykkur ađ besta leiđin til ađ bjarga ungu fólki frá ţessari vá er ađ upplýsa ţau um hćtturnar sem eru ţessu samferđa, og fyrst og fremst ađ ţetta eru engar góđgerđarstofnanir sem vilja ađstođa, ţetta eru harđsvírađir okurlánarar sem svífast einskis ţegar út í alvöruna er komiđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.12.2011 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband