Er verðsamráð löglegt á Íslandi?

Maður hlýtur að spyrja sig þessarar spurningar þegar enn og aftur öll olíufélögin hækka verðið jafn mikið?

Hvar er samkeppnisráð?  Fær það borgað fyrir að líta framhjá svona samráði? 

Maður spyr sig, hversvegna samkeppnisstofnun er yfirhöfuð til? 

Er hún til, svo verðsamráð sé samþykkt af stjórnvöldum? 

Eða hver ræður ríkjum þarna? 

Þarf ekki að hreinsa til þarna?


mbl.is Hæsta bensínverð Íslandssögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þessi stjórn er upptekin í öðu,svo hún hefur ekki tíma til að skipta sér að þvílíkum --smámunum--.

Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2012 kl. 07:08

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Samkeppniseftirlitið er bara enn eitt ó-stjórnsýslu-afætubatteríið á Íslandi, sem ekki fer eftir lögum og reglum.

Hann fer að verða langur listinn yfir ónýtar eftirlitsstofnanir á Íslandi, með ómaga á framfæri þjóðarinnar innanborðs.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.2.2012 kl. 10:08

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er víst allt á sömu bókina lært, en eins og þið vitið þá eru Jóhanna og Steingrímur upptekin af að halda fundi og segja okkur hvað allt sé nú í góðu gengi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.2.2012 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband