7.3.2012 | 01:53
Launhált
Það er oft hálka sem ekki sést svona nálægt sjó, eins og veðrið hefur verið í kvöld hefur sennilega sjávarrok bleytt götuna.
Það hefur verið brim og öldugangur á Nesinu í allan dag, svo þegar frystir verða göturnar stórhættulegar.
Svo hafa oft orðið slys þegar fólk er að keyra allt of hratt miðað við aðstæður, götur sem liggja að sjó eru oft varasamar..
Umferðaróhapp á Nesinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Athyglisvert málfarsklúður er í þessari grein eins og svo mörgum öðrum þegar sagt er "líkt og" þegar á að segja og skrifa "eins og". Bifreiðin er mikið skemmd EINS OG sjá má á myndinni.
corvus corax, 7.3.2012 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.