Tryggingarstofnun og svikararnir

Það er ekki eðlilegt hvernig tryggingarstofnun starfar, þar geta svikarar svikið út að því er virðist tugi milljóna, bæði starfsmenn og læknar. Svo eru tryggingaþegar sem virkilega vantar hjálp sviptir öllum möguleikum að fá hjálp hjá þessari stofnun.  Ég fékk ummönnunarbætur með veiku barni mínu í eitt ár, þá var reglum breytt og ég svipt þeim.  Barnið mitt var jafn veikt en ég fékk ekki bætur lengur, þetta virðist vera reglan hjá tryggingarstofnum.  Kannski til að svindlararnir geti áfram fengið sitt illa fengna fé, allavega er þetta ekki í lagi.  Ein reið út í tryggingastofnun!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband