7.12.2007 | 02:18
Snjóbylur eða hundslappadrífa?
Ég var stödd á læknamiðstöðinni í Glæsibæ um hádegisbilið í gær fimmtudag, þegar eldri maður ( eldri en ég allavega ) leit út um gluggann og sagði "það er snjóbylur úti" ég var nú hvummsa og sagði það er ekki bylur í logni þetta er í besta falli hundslappadrífa Svo datt mér seinna í hug, Hvernig var nú hundslappadrífan? Ein sem er frekar gleymin! Ég vona að ég hafi haft rétt fyrir mér í þessu máli
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.