Eftir einn ei bloggi neinn!!!

Mér datt þetta bara svona í hug eftir allar hugleiðingarnar í sambandi við bloggfærslu þekkts stjórnmálamanns.  Hvað með það þó aumingja maðurinn hafi skoðanir og láti þær flakka um miðja nótt.  Er það ekki hans réttur?  Að geta tjáð sig hvort það sé dagur eða nótt, ætlum við nokkuð að fara að ritskoða það sem fólk hefur að segja um menn og málefni.  Það lýsir bara þeirri manneskju sem skrifar óhróður um aðra best og kemur fórnarlambinu ekki mikið við.  Afhverju þessi mikla viðkvæmni á tuttugustu og fyrstu öldinni?  Woundering Ein sem skrifar það sem henni finnst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Auðvitað höfum við öll rétt tilað tjá okkar skoðun. Bloggið getur verið dálítið varasamur vettvangur. En ef maður skrifar óhróður um annað fólk lýsir það mann sjálfum best. En í ástum og pólitík er allt leyfilegt eða hvað??

Hólmdís Hjartardóttir, 24.2.2008 kl. 03:50

2 Smámynd: Tiger

Ég er sammála með að maður ætti að gera bloggað í friðhelgi heimili síns sem venjuleg persóna á þann hátt sem maður kýs að gera. Sumir eru jú auðvitað hærra settar persónur í dagsins önn - en skilja vinnuna eftir heima og ættu að gera verið þeir sjálfir heima við.

Sannarlega lýsa ljót nýðskrif innri manni - sá sem skrifar eða talar illa um aðra er minni maður sjálfur.

  Til hamingju með konudaginn Jóna.

Tiger, 24.2.2008 kl. 03:55

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mér hefur alltaf fundist að þegar fólk finnur þörf hjá sér til að úthrópa aðra, er eitthvað mikið að hjá því sjálfu.  Það er þetta með bjálkann og flísina  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.2.2008 kl. 03:56

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

TAkk fyrir Tigercopper,

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.2.2008 kl. 03:57

5 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Tja það er ekki að ástæðu lausu að mbl/blogg sé ókeipis hehe nú svo að msl sjá hvað aðrir eru að skrifa og ef það er ekki mikið í fréttum nú þá bara að taka þekkt fólk og blogg þeirra og setja það í fréttirna hehe auðvelt..En allir hafa sinn rétt á sínum skoðunum..koss og knús Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 24.2.2008 kl. 11:48

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Til hamingju með daginn elsku Jóna mín.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.2.2008 kl. 12:23

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Menn auglýsa sig á ýmsan hátt,hinn hefur líka séns ef hann vill.

Guðjón H Finnbogason, 24.2.2008 kl. 14:37

8 Smámynd: Brynja skordal

Til hamingju með daginn

Brynja skordal, 25.2.2008 kl. 00:01

9 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég held allavega að við nátthrafnarnir getum ekki farið að fetta fingur út í eða dæma fólk eftir því hvaða tími sólarhrings er þegar fólk skrifar

Mér fannst þetta lítilmannleg skrif hjá Össurri þótt ég væri pínu sammála inntakinu í þeim - en hann hefði getað sett þetta smekklegra fram.

Lilja G. Bolladóttir, 25.2.2008 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband