Fjárfesting fyrir framtíðina!!

Dóttir mín skrapp á Grand Hótel í gær og fjárfesti í forláta saumavél, Necchi 559.  Sú vél á að sauma allt, öll þau efni sem flestir nota í dag, meira að segja leður.  Ég vona að saumavélin sé eins góð og stendur í auglýsingunni.  Það er 25 ára verksmiðjuábyrgð á henni.  Ég vona að þetta sé ekki bara auglýsingabrella til að plata húsmæður landsins.  En vélin verður prófuð á morgunn. Woundering Ein vongóð

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég keypti einu sinni saumavél á tilboði, held hún sé núna biluð. Hef aldrei getað lært að sauma. Hef þó faldað gluggatjöld, saumað barnarúmföt og teppi og pínulítið á stelpurnar. Mamma saumaði fyrir fólk í mörg ár m.a. brúðarkjóla. Hún kenndi saumaskap og handavinnu. 

Hólmdís Hjartardóttir, 12.3.2008 kl. 03:41

2 Smámynd: Brynja skordal

var verið að selja þessar vélar á Grand hótel var einhver kynning þar eða? Er nefnilega alltaf að pæla fyrir dóttir mína með svona vélar!

Brynja skordal, 12.3.2008 kl. 16:06

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Það komu auglýsingar með mogganum.

Guðjón H Finnbogason, 12.3.2008 kl. 23:18

4 Smámynd: Brynja skordal

Auðvitað sé aldrei moggan ó vell láttu mig vita hvernig stykkið virkar

Brynja skordal, 13.3.2008 kl. 00:48

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þeir voru bara með þessar vélar  4 daga í sölu, á tilboði sem var 19.800 mig minnir að fullt verð hafi verið milli 40 og 50.000.  Læt vita hvernig stykkið virkar þegar ég hef tíma til að prófa, ég var upptekin í dag við klippingar á trjánum í garðinum mínum. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.3.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband