Bláa Lónið

Jæja það var kominn tími á mig að fara í Bláa Lónið, elsta dóttir mín bauð mér með sér í dag.  Mikið þótti mér þetta góð afslöppun og það er eins og maður hafi yngst um nokkur ár.  Húðin er sléttari og mýkri, en hún hefur verið í mörg ár.  Ég mun örugglega nota fallega sólríka laugardaga í framtíðinni til þess að fara í Bláa Lónið.  Mér þótti öll aðstaða til fyrirmyndar, og vatnið í lóninu er náttúrulega engu líkt.  Ein afslöppuð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já það er upplifun að koma í bláa lónið, og örugglega til góða fyrir mann.

Hólmdís Hjartardóttir, 15.3.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband