Ástarjátning eða hvað?

Mætti ég í einu orði, 

ást mína á þér að tjá.

Yrði orðið sporð af sporði,

óralangt það máttu sjá.

Þessi vísa var skilin eftir á barnum hjá mér í dag, ekki veit ég hvað skáldið heitir.  Ef hann les þetta hérna má hann segja mér frá því.  Ef ekki þá er höfundurinn bara NN.  Woundering  Ein glaðvakandi um miðja nótt en frekar þreytt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Flott vísa

Hólmdís Hjartardóttir, 22.3.2008 kl. 12:58

2 Smámynd: Anna Mae Cathcart-Jones

Ég skrifa líka ljóð en þau eru miklu verri en þetta

Anna Mae Cathcart-Jones, 22.3.2008 kl. 13:43

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Easter BasketFallegt ljóðÁstarkveðja

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.3.2008 kl. 16:45

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Flott ljóð - vona að hann sé myndarlegur, ríkur, kurteis.......

Sigrún Óskars, 22.3.2008 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband