Samtakamátturinn virkar

Við íslendingar höfum verið frekar slök í því að nýta okkur samtakamáttinn.  Hérna virðast allir þ.e.a.s stjórnvöld, fyrirtæki og ýmsir aðilar sem ráða vöruverði og geta hækkað vörur og þjónustu án þess að við almenningur geri neitt til þess að mótmæla.  Þarf ekki að kenna okkur að nota samtakamáttinn?
mbl.is Bílstjórar hætta aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Þeir sem vilja úrbætur í verðlagningu á eldsneyti...Áframm, áframm og áframm. Að gefast upp í miðri á er að fljóta sofandi að feygðarósi.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 16:02

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Fólk þarf að láta heyra meira í sér.

Hólmdís Hjartardóttir, 27.3.2008 kl. 19:33

3 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Samtakamátturinn virkar í báðar áttir, eða eru þetta ekki einhver samantekin ráð? Almenningur er bara eins og höfuðlaus her, við verðum alltaf að hafa einhvern sem tekur frumkvæðið og vísar okkur veginn

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 27.3.2008 kl. 19:36

4 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

kvitt kosss og knus Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 27.3.2008 kl. 21:19

5 Smámynd: Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador

Já sammála. Hugmynd.... ekki kaupa neina mjólk í 2-3 daga. Lítið sem fólk kannski getur gert í eldsneytismálunum, annað en að gera það sem tíðkast td í ameríku, þá skyptist fólk á vinnustöðum á að sækja vinnufélagana. En við erum í the fast lane, og meigum ekki vera að því að snattast þetta Enda töluvert lengri vinnutíminn hérlendis.

Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 27.3.2008 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband