Ég lenti í svona dæmi áðan

Ég var að versla í Bónus á Laugaveginum, og ætlaði að gera góð kaup í kattarmat.  Það var svona hilluverð 399 krónur, þegar ég var komin að kassanum var verðið komið í langt yfir 400 krónur ég skildi afgreiðslukonuna ekki alveg.  En manneskjan sendi mér ljótan svip þegar ég skilaði kattarmatnum.  Mér fannst hún dónaleg.
mbl.is Neytendasamtökin með átak í verslunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Þú átt ekki að hætta við, þú átt rétt á því að kaupa vöruna á því verði sem er á hillunni, nema að um augljós mistök væri að ræða t.d. hefði staðið 4 krónur.

Þóra Guðmundsdóttir, 15.4.2008 kl. 13:52

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta er rétt hjá Þóru. Við eigum rétt á að fá vöruna á merktu verði.

Hólmdís Hjartardóttir, 15.4.2008 kl. 14:04

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég var að flýta mér og nennti ekki að bíða eftir yfirmanni til þess að leiðrétta verðið, skárra að þurfa ekki að borga stöðumælasekt.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.4.2008 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband