Frábćr svör

Mikiđ ţótti mér hann Björgólfur Thor skír í svörum í hádegisviđtalinu á Stöđ 2 í dag.  Ég hef sjaldan séđ svona stuttorđan og gagnorđan mann í viđtali.  Engar málalengingar, eđa undanfćrslur.  Ţetta er frekar óvenjulegt, en náttúrulega er mađurinn ekki pólitíkus.  Ég er ekki hissa á ţví hversu vel honum hefur gengiđ. Ég skil miklu betur eftir ţetta viđtal, ýmislegt sem hafđi vafist fyrir mér.
mbl.is Lánardrottnar ráđa ferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég sá ekki viđtaliđ,en hann vann um tíma međ mér á Hótel Borg ţegar ég var yngri virkilega skemmtilegur strákur međ honum voru einmitt Skúli Mogensen og annar strákur sem ég man ekki nafniđ á,en ţeir voru um tíma skemmtanastjórar á borginni

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.4.2008 kl. 22:59

2 Smámynd: Tiger

  Veistu, ég sá ţetta viđtal og ég er algerlega sammála ţér. Mér fannst hann vera beinn og skýr. Lýst mjög vel á karlinn eftir ţetta viđtal!

Tiger, 17.4.2008 kl. 00:27

3 Smámynd: Brynja skordal

já sammála ţér ţarna frábćrt viđtal...hafđu ljúfa nótt

Brynja skordal, 17.4.2008 kl. 01:04

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hann kann sig.

Hólmdís Hjartardóttir, 17.4.2008 kl. 01:25

5 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Mér finnst hann virkilega sterkur karakter og mér finnst konan hans ekki síđri. Ég ţekki ţau ekki neitt, en eins og ţau koma fyrir, finnst mér ţau virka eins og sterkir og heilir einstaklingar.

Lilja G. Bolladóttir, 17.4.2008 kl. 01:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband