19.4.2008 | 02:09
Missa solemnis eftir Beethoven.
Missa solemnis eftir Beethoven |
- Ég hlustaði á upptöku af tónleikum sinfóníunnar, í gærkvöldi eftir vinnu. Tónleikarnir voru síðastliðið fimmtudagskvöld 10.04 á Ríkisútvarpinu
- Missa solemnis í D-dúr op. 123 eftir Ludwig van Beethoven Einsöngvarar: Joan Rodgers, Sesselja Kristjánsdóttir, Mark Tucker og Ólafur Kjartan Sigurðarson.
Kór: Íslenski óperukórinn.
Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy.
Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
Þetta eru mjög áheyrilegir tónleikar, þetta verk er víst mjög erfitt fyrir söngvarana. Með því flóknara sem sungið er, Ashkenazy var víst mjög ánægður með sönginn og undirspilið. Kunningi minn er í óperukórnum, hann ráðlagði mér að hlusta á þetta frábæra tónverk. Mér fannst það fallegt. Ein sem elskar tónlist
Athugasemdir
Þú hefur svo fágaðan tónlistarsmekk Jóna, það má víst ekki bjóða þér að heyra tvö gömul og góð hérna yfir hjá mér?
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 19.4.2008 kl. 02:51
Hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 19.4.2008 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.