9.5.2008 | 02:15
Kannski kemst ég þá í fríið mitt í sumar
Ég keypti mér ferð til Finnlands í febrúar, og hafði ég smá áhyggjur að kannski kæmist ég ekki til Finnlands í júlí, vegna verkfalls flugmanna, ég vona að flugfreyjurnar og flugvirkjarnir verði líka búin að semja þegar ég legg í hann.
Ein ferðaglöð

![]() |
Flugmenn semja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tiger, 9.5.2008 kl. 03:07
Góða helgi elsku Jóna mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.5.2008 kl. 19:34
Góða ferð í fríið kæra bloggvinkona og eigðu góða helgi.
Guðjón H Finnbogason, 9.5.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.