23.5.2008 | 02:15
Ég er nú ekki alveg viss um það
Mér fannst Íslenska lagið best í kvöld, allavega best flutt. Þrátt fyrir það að mér fannst Regína vera eins og bakraddasöngkona fyrir hann Friðrik. Samt finnst mér Finnska lagið betra. Svo eru öll lögin í aðalkeppninni sem voru ekki í forkeppninni, og ég hef ekki ennþá heyrt. Ég er ekki sérstakur aðdáandi Evróvisjón, yfirleitt finnast mér öll lögin leiðinleg. En ég óska okkur Íslendingum góðs gengis á laugardaginn.
Ísland getur unnið Evróvisjón" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þau eru oftast öll leiðinleg
Hólmdís Hjartardóttir, 23.5.2008 kl. 02:34
Mér fannst mörg lög góð í gærkvöldi.
Linda litla, 23.5.2008 kl. 07:58
Sá bara ísland, þau stóðu sig vel.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 23.5.2008 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.