Ekki eru það fólksbílaeigendur

Sem eru svona stórtækir í stuldi á díselolíu,  ég hleraði það á barnum í kvöld að vörubílaeigendur séu farnir að borga með sér í vinnunni.  Það er ekki í lagi fyrir þetta fólk sem er að reyna að reka svona smáfyrirtæki eins og vörubíla, fái ekki borgað fyrir vinnuna sína vegna verðhækkana á díselolíu.  Þarf ekki stórtækar hækkanir á taxta vöru og leigubíla?   Ekki geta þeir tekið á sig allar þessar hækkanir á eldsneyti undanfarna mánuði.


mbl.is Eldsneytisstuldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ja jú það þarf talsverða hækkun, amk hjá okkur leigubílstjórunum. Þetta er alveg að verða fáránlegt ástand á þessu. Nefndin okkar er amk komin af stað og farin að reikna út

Ragnheiður , 27.5.2008 kl. 09:56

2 Smámynd: Tiger

   Jú, ætli það verði ekki eitthvað um hækkanir á þjónustu þeirra sem keyra - en maður verður að skilja það - bensín og olía er uppúr öllu valdi.

Tiger, 27.5.2008 kl. 17:10

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur yfir til þín elsku Jóna mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.5.2008 kl. 23:01

4 Smámynd: Linda litla

Ég er svo heppin (þannig séð) að ég á hvorki bíl né bílpróf.... þarf ekki að hugsa um þessar hækkanir. Það er víst nóg annað sem að hækkar.

Linda litla, 28.5.2008 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband