10.6.2008 | 01:11
Þarna hefði ég viljað vera.
Ég verð þarna reyndar í júlí, og ætla ég að skoða iittala glersafnið einu sinni enn. Ég hef komið þarna tvisvar áður. Þar er hægt að kaupa iittala glös og ýmislegt annað eins og stálpotta, pönnur, og hnífapör líka, þar á meðal æðislegt súkkulaði.
Blásið í gler | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Finnar eru svo miklir listamenn. Glerið þeirra fallegt. Ég á falleg nuutajervi staup.....láttu eitthvað smávegis eftir þér
Hólmdís Hjartardóttir, 10.6.2008 kl. 01:18
Ég kaupi mér Thule glös þegar ég er þarna. þau eru rosalega flott.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.6.2008 kl. 01:31
ykse, kakse og hvað þetta nú allt heitir..... Hef aldrei komið til Finnlands en finnst tungumálið þeirra stórskemmtilegt!! ....þótt ég skilji ekki bofs í því....
Lilja G. Bolladóttir, 10.6.2008 kl. 02:16
Þú ert svo mikill finni í þér, hefur þú átt heima í Finnlandi ??
Linda litla, 10.6.2008 kl. 02:20
Nei, ég hef bara búið á Íslandi, en ég hef farið til Finnlands svona kannski 9 sinnum. Ég man það ekki nákvæmlega hversu oft ég hef farið þangað. Ég er orðin svo gömul og gleymin
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.6.2008 kl. 02:30
hehehe 9 sinnum.... það er kannski ástæðan fyrir því hvað þú minist oft á Finnland. Er kannski einvher þar sem að þú vilt segja bloggvinum þínum frá ??? hehe
Linda litla, 10.6.2008 kl. 02:35
Ha ég? Ég á engin leyndarmál, sem ég vil tala um Ég er bara tungumálamanneskja sem elska það að læra tungumál
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.6.2008 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.