1.7.2008 | 01:12
Glæpamaður
Það er ekki í lagi að Mugabe sé ennþá stjórnandi Simbabve. Kosningin var náttúrulega kolólögleg, það að drepa og misþyrma andstæðingum sínum á ekki að líðast á 21. öldinni. Ætlar alþjóðasambandið að láta slíkan "Ofbeldismann" hann hlaut sína kosningu vegna ofbeldis og ógna við kjósendur og mótframbjóðanda sinn. Þetta er ekki í lagi.
Kosningar lýstar ómarktækar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það vantar inn í setningu hjá mér. Ætlar alþjóðasambandið að láta slíkan "Ofbeldismann" stjórna þessu þjáða landi, hann hlaut sína kosningu vegna ofbeldis og ógna við kjósendur og mótframbjóðanda sinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.7.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.