Mannúð

Hvenær skal sýna mannúð og hvenær ekki.  Ég er ekki að skilja það hversvegna Íslensk stjórnvöld fóru svona að ráði sínu.  Að vísa þessum manni burt úr landinu í lögreglufylgd.  Umsókn hans um pólitískt hæli virðist hafa verið hundsuð, og farið var með manninn eins og ótíndan glæpamann.  Ég óska þess að þessi maður og kona hans og barn fái hérna hæli, það er mannúðarmál. 
mbl.is Ráðherra viðurkenni mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

100% sammála.......ég dauðskammast mín fyrir meðferðina á mannium og hans fjölskyldu.

Hólmdís Hjartardóttir, 5.7.2008 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband