Fríið næstum búið

Á sunnudaginn mæti ég í mína vinnu eins og venjulega, þá verð ég úthvíld.  Tvær vikur í fríi er algjör draumur.  Ég kom frá Finnlandi í dag, og finn ég smá fyrir tímamuninum núna.  Í kvöld verður farið snemma að sofa, þar sem ég vaknaði í morgun kl. 4 miðað við íslenskan tíma.  En í Finnlandi var klukkan 7.  Ég nenni ekki að skrifa ferðasöguna núna, en geri það kannski á morgun.  Ég skemmti mér vel, og slappaði mikið af, svo fór ég í Sauna næstum því á hverjum degi, það er æðislegt.  Ein þreytt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

velkomin heim

Hólmdís Hjartardóttir, 2.8.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

heart_104

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.8.2008 kl. 07:36

3 Smámynd: Tína

Velkomin aftur yndislega kona. Hef sko saknað þín. En frábært að heyra að þú sért úthvíld og hafir haft það gott í fríinu.

Eigðu ljúfa helgi Jóna mín.

Tína, 2.8.2008 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband