20.8.2008 | 13:23
Vélmenni í stað mín?
Þótt að ekki sé langur biðtími eftir bjórglasi þar sem ég vinn, held ég að seint verði vélarbarþjónar keyptir til Íslands. Þetta finnst mér skrítin vísindi, að hanna vélarbarþjón. Hvað næst vélarhjúkrunarfólk, vélarkennarar, eða vélarræstitæknar. Nei takk
Biðin eftir bjórnum stytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Allt er nú til en nei vil nú frekar að þú afgreiðir mig um einn öl frekar en vélmenni
Brynja skordal, 20.8.2008 kl. 16:00
Segi það sama þvílík vitleysa en gæti hentað vel á bar sem vill halda verðinu niðri fyrir tækninörda.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 21.8.2008 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.